Lúðlur
200 g lax
300 ml fiskisoð (vatn og teningur)
1 kjúklingateningur
1 stilkur sítrónugras
Meðlæti
20 g vorlaukur smátt skorinn
1 tsk. þurrkað chilli
1 tsk. salthnetur
1 noriblað
½ harðsoðið egg
¼ búnt soðnar eggjanúðlur
Lúðlur
200 g lax
300 ml fiskisoð (vatn og teningur)
1 kjúklingateningur
1 stilkur sítrónugras
Meðlæti
20 g vorlaukur smátt skorinn
1 tsk. þurrkað chilli
1 tsk. salthnetur
1 noriblað
½ harðsoðið egg
¼ búnt soðnar eggjanúðlur
Skerið laxinn í litla bita og setjið í skál.
Fáið upp suðu á fiskisoði og setjið laxinn út í. Sjóðið á vægum hita í 5 mínútur.
Setjið núðlur í skál. Veiðið laxabita upp úr soðinu og hellið helmingi af soðinu með í skálina.
Dreifið restinni af meðlætinu ofan í skálina og hellið svo restinni af soðinu yfir.